Hl. Alfonsar Maríu frá Lígúrí, biskups og kirkjufræðara
M minning
Frá almennum textum fyrir hirða: biskupa,
eða fyrir kirkjufræðara.
.
Hl. Efsebíusar frá Vercelli, biskups
* minning
Frá almennum textum fyrir hirða: biskupa.
.
Hl. Péturs Julian Eymard, prests
* minning
Frá almennum textum fyrir hirða: presta,
eða fyrir heilaga menn: klaustur- og reglufólk.
.
18. Sunnudagur Innan ársins
.
Hl. Jóhannesar Maríu Vianney, prests
M minning
Frá almennum textum fyrir hirða: presta.
.
Vígsludagur Maríukirkju hinnar meiri í Róm
* minning
Frá almennum textum fyrir sæla Maríu mey.
.
Ummyndun Drottins
hátíð
.
Hl. Sixtusar II., páfa, og félaga, píslarvotta
* minning
Frá almennum textum fyrir fleiri en einn píslarvott.
.
Hl. Kajetanusar, prests
* minning
Frá almennum textum fyrir hirða: presta,
eða fyrir heilaga menn: klaustur- og reglufólk.
.
Hl. Dóminíkusar, prests og reglustofnanda
M minning
Frá almennum textum fyrir hirða: presta,
eða fyrir heilaga menn: klaustur- og reglufólk.
.
Hl. Teresu Benediktu af krossinum, píslarvotts,
verndardýrlings Evrópu
hátíð
Frá almennum textum fyrir píslarvotta úr röðum heilagra kvenna,
eða fyrir mey.
.
19. Sunnudagur Innan ársins
.
Hl. Klöru frá Assisí, meyjar
M minning
Frá almennum textum fyrir mey,
eða fyrir heilagar konur: nunnur.
.
Hl. Jóhönnu Fransisku Chantal
* minning
Frá almennum textum fyrir heilagar konur: nunnur,
eða fyrir heilagar konur: sem lifðu í hjónabandi.
.
Hl. Pontíanusar páfa og Hippolýtusar prests, píslarvotta
* minning
Frá almennum textum fyrir fleiri en einn píslarvott,
eða fyrir hirða: fleiri en einn hirði.
.
Hl. Maximilíans Maríu Kolbe, prests og píslarvotts
M minning
Frá almennum textum fyrir hirða: presta,
eða fyrir einn píslarvott.
.
Hl. Stefáns frá Ungverjalandi
* minning
Frá almennum textum fyrir heilaga karla: sem lifðu í hjónabandi.
.
UPPNUMNING MARÍU MEYJAR TIL HIMNA
stórhátíð
Frá almennum textum fyrir sæla Maríu mey.
.
Hl. Jóhannesar Eudes, prests
* minning
Frá almennum textum fyrir hirða: presta,
eða fyrir heilaga menn: klaustur- og reglufólk.
.
Hl. Bernharðs, ábóta og kirkjufræðara
M minning
Frá almennum textum fyrir kirkjufræðara,
eða fyrir heilaga menn: klaustur- og reglufólk.
.
Hl. Píusar X., páfa
M minning
Frá almennum textum fyrir hirða: páfa.
.
Hl. Maríu meyjar og drottningar
M minning
Frá almennum textum fyrir sæla Maríu mey.
.
Hl. Rósu frá Líma, meyjar
* minning
Frá almennum textum fyrir mey,
eða fyrir heilagar konur: nunnur.
.
21. Sunnudagur Innan ársins
.
Hl. Jósefs frá Calasanz, prests
* minning
Frá almennum textum fyrir heilagra karla: uppalendur,
eða fyrir hirða: presta.
.
Hl. Lúðvíks
* minning
Frá almennum textum fyrir heilaga karla: sem lifðu í hjónabandi.
.
Hl. Móniku
M minning
Frá almennum textum fyrir heilagar konur: sem lifðu í hjónabandi.
.
Hl. Ágústínusar, biskups og kirkjufræðara
M minning
Frá almennum textum fyrir hirða: biskupa,
eða fyrir kirkjufræðara.
.
Píslarvætti hl. Jóhannesar skírara
M minning
Frá almennum textum fyrir einn píslarvott.
.
22. Sunnudagur Innan ársins
.