STÓRHÁTÍÐ MARÍU GUÐSMÓÐUR
stórhátíð
(lok Áttundar Fæðingar Drottins)
.
Hl. Basilíusar mikla og Gregoríusar frá Nazianz,
biskupa og kirkjufeðra
M minning
Frá almennum textum fyrir hirða: fleiri en einn hirði,
eða fyrir kirkjufræðara.
.
Alheilagt nafn Jesú
* minning
.
2. SUNNUDAGUR EFTIR JÓL, BIRTING DROTTINS
.
BIRTING DROTTINS
stórhátíð
.
Hl. Raimunds frá Peñafort, prests
* minning
Frá almennum textum fyrir hirða: presta.
.
Hl. Hilaríusar, biskups og kirkjufræðara
* minning
Frá almennum textum fyrir hirða: biskupa,
eða fyrir kirkjufræðara.
.
Hl. Antóníusar ábóta
M minning
Frá almennum textum fyrir heilaga menn: klaustur- og reglufólk.
.
2. Sunnudagur Innan ársins
.
Hl. Fabíans, páfa og píslarvotts
* minning
Frá almennum textum fyrir einn píslarvott,
eða fyrir hirða: páfa.
.
Hl. Sebastians píslarvotts
* minning
Frá almennum textum fyrir einn píslarvott.
.
Hl. Agnesar, meyjar og píslarvotts
M minning
Frá almennum textum fyrir píslarvotta úr röðum heilagra kvenna,
eða fyrir mey.
.
Hl. Vinsentíusar, djákna og píslarvotts
* minning
Frá almennum textum fyrir einn píslarvott.
.
Hl. Frans frá Sales, biskups og kirkjufræðara
M minning
Frá almennum textum fyrir hirða: biskupa,
eða fyrir kirkjufræðara.
.
Hátíð sinnaskipta hl. Páls postula
hátíð
Frá almennum textum fyrir postula.
.
3. Sunnudagur Innan ársins
.
Hl. Angelu Merici, meyjar
* minning
Frá almennum textum fyrir mey,
eða fyrir heilagar konur: uppalendur.
.
Hl. Tómasar frá Aquino, prests og kirkjufræðara
M minning
Frá almennum textum fyrir kirkjufræðara,
eða fyrir hirða: presta.
.
Hl. Jóhannesar Bosco, prests
M minning
Frá almennum textum fyrir hirða: presta,
eða fyrir heilagra karla: uppalendur.
.
KYNDILMESSA (JESÚS FÆRÐUR DROTTNI Í MUSTERINU)
hátíð
.
Hl. Blasíusar, biskups og píslarvotts
* minning
Frá almennum textum fyrir einn píslarvott,
eða fyrir hirða: biskupa.
.
Hl. Ansgars biskups
* minning
Frá almennum textum fyrir hirða: biskupa.
.
Hl. Agötu, meyjar og píslarvotts
M minning
Frá almennum textum fyrir píslarvotta úr röðum heilagra kvenna,
eða fyrir mey.
.
Hl. Páls Miki og félaga, píslarvotta
M minning
Frá almennum textum fyrir fleiri en einn píslarvott.
.
Hl. Hieronýmus Emilíani
* minning
Frá almennum textum fyrir heilagra karla: uppalendur.
.
Hl. Jósefínu Bakhita, meyjar
* minning
Frá almennum textum fyrir mey.
.
5. Sunnudagur Innan ársins
.
Hl. Skólastíku, meyjar
M minning
Frá almennum textum fyrir mey.
.
Hl. Guðsmóður frá Lourdes
* minning
Frá almennum textum fyrir sæla Maríu mey.
.
Hl. Kýrils munks og hl. Methódíusar biskups,
verndardýrlinga Evrópu
hátíð
Frá almennum textum fyrir hirða: biskupa.
.
6. Sunnudagur Innan ársins
.
Sjö stofnenda Servítareglunnar
* minning
Frá almennum textum fyrir heilaga menn: klaustur- og reglufólk.
.
Hl. Péturs Damíanus, biskups og kirkjufræðara
* minning
Frá almennum textum fyrir hirða: biskupa,
eða fyrir kirkjufræðara.
.
Pétursmessa á vetri, biskupsstóll Péturs postula
hátíð
Frá almennum textum fyrir postula.
.
7. Sunnudagur Innan ársins
.
Hl. Gregoríusar frá Narec, ábóta og kirkjufræðara
* minning
Frá almennum textum fyrir kirkjufræðara,
eða fyrir heilaga menn: klaustur- og reglufólk.
.
8. Sunnudagur Innan ársins
.
Hl. Kasimírs, prins
* minning
Frá almennum textum fyrir heilaga menn.
.
Hl. Perpetúu og hl. Felisítas, píslarvotta
til minningar
Frá almennum textum fyrir fleiri en einn píslarvott.
.
Hl. Jóhannesar af Guði, reglubróður
til minningar
Frá almennum textum fyrir heilaga menn: klaustur- og reglufólk,
eða fyrir heilaga karla: þeir sem vinna miskunnarverk.
.
Fyrsti á föstutíð Sunnudagur
.
Annar á föstutíð Sunnudagur
.
Hl. Patreks, biskups
til minningar
Frá almennum textum fyrir hirða: biskupa.
.
Hl. Kýrils frá Jerúsalem, biskups og kirkjufræðara
til minningar
Frá almennum textum fyrir hirða: biskupa,
eða fyrir kirkjufræðara.
.
HL. JÓSEFS, BRÚÐGUMA SÆLLAR MARÍU MEYJAR
stórhátíð
.
Þriðji á föstutíð Sunnudagur
.
BOÐUN DROTTINS
stórhátíð
.
Fjórði á föstutíð Sunnudagur
.
Hl. Frans frá Paola, einsetumanns
til minningar
Frá almennum textum fyrir heilaga menn: klaustur- og reglufólk.
.
Hl. Isidors, biskups og kirkjufræðara
til minningar
Frá almennum textum fyrir hirða: biskupa,
eða fyrir kirkjufræðara.
.
Hl. Vincents Ferrer, prests
til minningar
Frá almennum textum fyrir hirða: presta.
.
Fimmti á föstutíð Sunnudagur
.
Hl. Jóhannesar Baptist de la Salle, prests
til minningar
Frá almennum textum fyrir hirða: presta,
eða fyrir heilagra karla: uppalendur.
.
Hl. Stanislás, biskups og píslarvotts
til minningar
Frá almennum textum fyrir einn píslarvott,
eða fyrir hirða: biskupa.
.
ÞRIÐJUDAGUR Í DYMBILVIKU
.
MIÐVIKUDAGUR Í DYMBILVIKU
.
LAUGARDAGUR Í DYMBILVIKU
.
PÁSKADAGUR
— UPPRISUHÁTÍÐ DROTTINS
stórhátíð
.
ÞRIÐJUDAGUR Á PÁSKAVIKU
.
MIÐVIKUDAGUR Á PÁSKAVIKU
.
FIMMTUDAGUR Á PÁSKAVIKU
.
LAUGARDAGUR Á PÁSKAVIKU
.
ÁTTUNDI DAGUR PÁSKANNA
(II. Sunnudagur á Páskatíma – Sunnudagur hinnar guðdómlegu miskunnsemi)
.
Hl. Péturs Chanel, prests og píslarvotts
* minning
Frá almennum textum fyrir einn píslarvott.
.
Hl. Ludvigs Maria Grignion de Montfort, prests
* minning
Frá almennum textum fyrir hirða: presta.
.
Hl. Katrínar frá Síena, meyjar, kirkjufræðara,
verndardýrlings Evrópu
hátíð
Frá almennum textum fyrir mey.
.
Hl. Píusar V. páfa
* minning
Frá almennum textum fyrir hirða: páfa.
.
Hl. Jósef, verndari verkamanna
* minning
Frá almennum textum fyrir heilaga menn.
.
Hl. Aþanasíusar, biskups og kirkjufræðara
M minning
Frá almennum textum fyrir hirða: biskupa,
eða fyrir kirkjufræðara.
.
Hl. Filippusar og Jakobs, postula
hátíð
Frá almennum textum fyrir postula.
.
Þriðji á páskatíð Sunnudagur
.
Hl. Jóhannesar frá Avila, prests og kirkjufræðara
* minning
Frá almennum textum fyrir kirkjufræðara,
eða fyrir hirða: presta.
.
Fjórði á páskatíð Sunnudagur
.
Hl. Nereusar og Achilleusar, píslarvotta
* minning
Frá almennum textum fyrir fleiri en einn píslarvott.
.
Hl. Pankratíusar, píslarvotts
* minning
Frá almennum textum fyrir einn píslarvott.
.
Maríu meyjar frá Fatíma
* minning
Frá almennum textum fyrir sæla Maríu mey.
.
Hl. Matthíasar, postula
hátíð
Frá almennum textum fyrir postula.
.
Fimmti á páskatíð Sunnudagur
.
Hl. Bernardíns frá Síena, prests
* minning
Frá almennum textum fyrir hirða: presta,
eða fyrir heilaga menn: klaustur- og reglufólk.
.
Hl. Kristófers Magellan, prests, og félaga, píslarvotta
* minning
Frá almennum textum fyrir fleiri en einn píslarvott,
eða fyrir hirða: fleiri en einn hirði.
.
Hl. Ritu frá Cascia, nunnu
* minning
Frá almennum textum fyrir heilagar konur: nunnur.
.
Sjötti á páskatíð Sunnudagur
.
Hl. Filippusar Nerí, prests
M minning
Frá almennum textum fyrir hirða: presta,
eða fyrir heilaga menn: klaustur- og reglufólk.
.
Hl. Ágústínusar frá Kantaraborg, biskups
* minning
Frá almennum textum fyrir hirða: biskupa.
.
UPPSTIGNINGARDAGUR
stórhátíð
.
Vitjunardagur Maríu meyjar
hátíð
Frá almennum textum fyrir sæla Maríu mey.
.
Sjöundi á páskatíð Sunnudagur
.
Hl. Marsellínusar og hl. Péturs, píslarvotta
* minning
Frá almennum textum fyrir fleiri en einn píslarvott.
.
Hl. Karls Lwanga og félaga, píslarvotta
M minning
Frá almennum textum fyrir fleiri en einn píslarvott.
.
Hl. Bonifatíusar, biskups og píslarvotts
M minning
Frá almennum textum fyrir einn píslarvott,
eða fyrir hirða: biskupa.
.
Hl. Norberts, biskups og reglustofnanda
* minning
Frá almennum textum fyrir hirða: biskupa.
.
Maríu meyjar, móður kirkjunnar
M minning
Frá almennum textum fyrir sæla Maríu mey.
.
Hl. Barnabas, postuli
M minning
Frá almennum textum fyrir postula.
.
Hátíð drottins vors Jesú Krists,
hinn æðsta og eilífa prests
hátíð
.
Hl. Antóníusar frá Padúa, prests og kirkjufræðara
M minning
Frá almennum textum fyrir hirða: presta,
eða fyrir kirkjufræðara,
eða fyrir heilaga menn: klaustur- og reglufólk.
.
ALHEILÖG ÞRENNING
stórhátíð
.
ALHEILAGUR LÍKAMA OG BLÓÐS KRISTS
stórhátíð
.
Hl. Aloisíusar Gonzaga, reglubróður
M minning
Frá almennum textum fyrir heilaga menn: klaustur- og reglufólk.
.
12. Sunnudagur Innan ársins
.
JÓHANNESAR SKÍRARA
stórhátíð
.
HIÐ ALHELGAHJARTA JESÚ
stórhátíð
.
Hið flekklausa hjarta sællar Maríu meyjar
M minning
Frá almennum textum fyrir sæla Maríu mey.
.
PÉTURSMESSA OG PÁLS, POSTULA
stórhátíð
.
Hinna fyrstu píslarvotta kirkjunnar í Rómaborg
* minning
Frá almennum textum fyrir fleiri en einn píslarvott.
.
Hl. Tómasar, postula
hátíð
Frá almennum textum fyrir postula.
.
Hl. Elísabetar frá Portúgal
* minning
Frá almennum textum fyrir heilagar konur: þær sem vinna miskunnarverk,
eða fyrir heilagar konur: sem lifðu í hjónabandi.
.
Hl. Antoníusar Maríu Sakaría, prests
* minning
Frá almennum textum fyrir hirða: presta,
eða fyrir heilagra karla: uppalendur,
eða fyrir heilaga menn: klaustur- og reglufólk.
.
14. Sunnudagur Innan ársins
.
Hl. Ágústínusar Zhao Rong, prestur,
og félaga, píslarvotta
* minning
Frá almennum textum fyrir fleiri en einn píslarvott.
.
Hl. Benedikts, ábóta
og verndardýrlings Evrópu
hátíð
Frá almennum textum fyrir heilaga menn: klaustur- og reglufólk.
.
15. Sunnudagur Innan ársins
.
Hl. Kamillusar frá Lellis, prests
* minning
Frá almennum textum fyrir heilaga karla: þeir sem vinna miskunnarverk,
eða fyrir hirða: presta.
.
Hl. Bónaventura, biskups og kirkjufræðari
M minning
Frá almennum textum fyrir hirða: biskupa,
eða fyrir kirkjufræðara.
.
Hl. Maríu meyjar frá Karmelfjalli
* minning
Frá almennum textum fyrir sæla Maríu mey.
.
HL. ÞORLÁKS, VERNDARDÝRLINGS ÍSLENDINGA
stórhátíð
Frá almennum textum fyrir hirða: biskupa.
.
Hl. Lárentíusar frá Brindisi, prests og kirkjufræðara
* minning
Frá almennum textum fyrir hirða: presta,
eða fyrir kirkjufræðara.
.
Hl. Maríu Magdalenu
hátíð
Frá almennum textum fyrir heilagar konur.
.
Hl. Birgittu, reglustofnanda
og verndardýrlings Evrópu
hátíð
Frá almennum textum fyrir heilagar konur: nunnur.
.
Hl. Sarbel Makhlūf, prests
* minning
Frá almennum textum fyrir hirða: presta,
eða fyrir heilaga menn: klaustur- og reglufólk.
.
Hl. Jakobs, postula
hátíð
Frá almennum textum fyrir postula.
.
Hl. Jóakims og hl. Önnu, foreldra Maríu meyjar
M minning
Frá almennum textum fyrir heilaga karla: sem lifðu í hjónabandi.
.
17. Sunnudagur Innan ársins
.
Hl. Mörtu, Maríu og Lasarusar
M minning
Frá almennum textum fyrir heilagar konur: fleiri en eina.
.
Hl. Péturs Krýsológus, biskups og kirkjufræðara
* minning
Frá almennum textum fyrir hirða: biskupa,
eða fyrir kirkjufræðara.
.
Hl. Ignatíusar frá Loyola, prests og reglustofnanda
M minning
Frá almennum textum fyrir hirða: presta,
eða fyrir heilaga menn: klaustur- og reglufólk.
.
Hl. Alfonsar Maríu frá Lígúrí, biskups og kirkjufræðara
M minning
Frá almennum textum fyrir hirða: biskupa,
eða fyrir kirkjufræðara.
.
Hl. Efsebíusar frá Vercelli, biskups
* minning
Frá almennum textum fyrir hirða: biskupa.
.
Hl. Péturs Julian Eymard, prests
* minning
Frá almennum textum fyrir hirða: presta,
eða fyrir heilaga menn: klaustur- og reglufólk.
.
18. Sunnudagur Innan ársins
.
Hl. Jóhannesar Maríu Vianney, prests
M minning
Frá almennum textum fyrir hirða: presta.
.
Vígsludagur Maríukirkju hinnar meiri í Róm
* minning
Frá almennum textum fyrir sæla Maríu mey.
.
Ummyndun Drottins
hátíð
.
Hl. Sixtusar II., páfa, og félaga, píslarvotta
* minning
Frá almennum textum fyrir fleiri en einn píslarvott.
.
Hl. Kajetanusar, prests
* minning
Frá almennum textum fyrir hirða: presta,
eða fyrir heilaga menn: klaustur- og reglufólk.
.
Hl. Dóminíkusar, prests og reglustofnanda
M minning
Frá almennum textum fyrir hirða: presta,
eða fyrir heilaga menn: klaustur- og reglufólk.
.
Hl. Teresu Benediktu af krossinum, píslarvotts,
verndardýrlings Evrópu
hátíð
Frá almennum textum fyrir píslarvotta úr röðum heilagra kvenna,
eða fyrir mey.
.
19. Sunnudagur Innan ársins
.
Hl. Klöru frá Assisí, meyjar
M minning
Frá almennum textum fyrir mey,
eða fyrir heilagar konur: nunnur.
.
Hl. Jóhönnu Fransisku Chantal
* minning
Frá almennum textum fyrir heilagar konur: nunnur,
eða fyrir heilagar konur: sem lifðu í hjónabandi.
.
Hl. Pontíanusar páfa og Hippolýtusar prests, píslarvotta
* minning
Frá almennum textum fyrir fleiri en einn píslarvott,
eða fyrir hirða: fleiri en einn hirði.
.
Hl. Maximilíans Maríu Kolbe, prests og píslarvotts
M minning
Frá almennum textum fyrir hirða: presta,
eða fyrir einn píslarvott.
.
Hl. Stefáns frá Ungverjalandi
* minning
Frá almennum textum fyrir heilaga karla: sem lifðu í hjónabandi.
.
UPPNUMNING MARÍU MEYJAR TIL HIMNA
stórhátíð
Frá almennum textum fyrir sæla Maríu mey.
.
Hl. Jóhannesar Eudes, prests
* minning
Frá almennum textum fyrir hirða: presta,
eða fyrir heilaga menn: klaustur- og reglufólk.
.
Hl. Bernharðs, ábóta og kirkjufræðara
M minning
Frá almennum textum fyrir kirkjufræðara,
eða fyrir heilaga menn: klaustur- og reglufólk.
.
Hl. Píusar X., páfa
M minning
Frá almennum textum fyrir hirða: páfa.
.
Hl. Maríu meyjar og drottningar
M minning
Frá almennum textum fyrir sæla Maríu mey.
.
Hl. Rósu frá Líma, meyjar
* minning
Frá almennum textum fyrir mey,
eða fyrir heilagar konur: nunnur.
.
21. Sunnudagur Innan ársins
.
Hl. Jósefs frá Calasanz, prests
* minning
Frá almennum textum fyrir heilagra karla: uppalendur,
eða fyrir hirða: presta.
.
Hl. Lúðvíks
* minning
Frá almennum textum fyrir heilaga karla: sem lifðu í hjónabandi.
.
Hl. Móniku
M minning
Frá almennum textum fyrir heilagar konur: sem lifðu í hjónabandi.
.
Hl. Ágústínusar, biskups og kirkjufræðara
M minning
Frá almennum textum fyrir hirða: biskupa,
eða fyrir kirkjufræðara.
.
Píslarvætti hl. Jóhannesar skírara
M minning
Frá almennum textum fyrir einn píslarvott.
.
22. Sunnudagur Innan ársins
.
Hl. Gregoríusar mikla, páfa og kirkjufræðara
M minning
Frá almennum textum fyrir hirða: páfa,
eða fyrir kirkjufræðara.
.
Hl. Teresa frá Kalkútta, mey
* minning
Frá almennum textum fyrir mey,
eða fyrir heilagar konur: þær sem vinna miskunnarverk.
.
23. Sunnudagur Innan ársins
.
Fæðing Sællar Maríu Meyjar
hátíð
Frá almennum textum fyrir sæla Maríu mey.
.
Hl. Péturs Claver, prests
* minning
Frá almennum textum fyrir hirða: presta,
eða fyrir heilaga karla: þeir sem vinna miskunnarverk.
.
Alheilagt nafn Maríu meyjar
* minning
Frá almennum textum fyrir sæla Maríu mey.
.
Hl. Jóhannesar Krýsostómusar, biskups og kirkjufræðara
M minning
Frá almennum textum fyrir hirða: biskupa,
eða fyrir kirkjufræðara.
.
UPPHAFNINGAR HINS HEILAGA KROSS
hátíð
.
Harmkvæli Maríu meyjar
M minning
Frá almennum textum fyrir sæla Maríu mey.
.
Hl. Kornelíusar páfa og hl. Kypríanusar, biskups, píslarvotta
M minning
Frá almennum textum fyrir fleiri en einn píslarvott,
eða fyrir hirða: fleiri en einn hirði.
.
Hl. Róberts Bellarmínó, biskups og kirkjufræðara
* minning
Frá almennum textum fyrir hirða: biskupa,
eða fyrir kirkjufræðara.
.
Hl. Hildegarda frá Bingen, meyjar og kirkjufræðara
* minning
Frá almennum textum fyrir mey,
eða fyrir kirkjufræðara.
.
Hl. Janúaríusar, biskups og píslarvotts
* minning
Frá almennum textum fyrir einn píslarvott,
eða fyrir hirða: biskupa.
.
Hl. Andrésar Kim Taegon, prests
og hl. Páls Chǒng Ha-sang og félaga, píslarvotta
M minning
Frá almennum textum fyrir fleiri en einn píslarvott.
.
25. Sunnudagur Innan ársins
.
Hl. Pio de Pietrelcina, prests
M minning
Frá almennum textum fyrir hirða: presta.
.
Hl. Kosmasar og Damíanusar, píslarvotta
* minning
Frá almennum textum fyrir fleiri en einn píslarvott.
.
Hl. Vinsents af Páli, prests og reglustofnanda
M minning
Frá almennum textum fyrir hirða: presta,
eða fyrir heilaga karla: þeir sem vinna miskunnarverk.
.
26. Sunnudagur Innan ársins
.
Hl. Mikaels, Gabríels og Rafaels, erkienglar
hátíð
.
Hl. Híerónýmusar, prests og kirkjufræðara
M minning
Frá almennum textum fyrir kirkjufræðara.
.
Hl. Teresu af Jesúbarninu, meyjar og kirkjufræðara
M minning
Frá almennum textum fyrir mey,
eða fyrir kirkjufræðara.
.
Hl. verndarenglar
M minning
.
Hl. Frans frá Assisi, reglustofnanda
M minning
Frá almennum textum fyrir heilaga menn: klaustur- og reglufólk.
.
27. Sunnudagur Innan ársins
.
Hl. Brúnó, prests
* minning
Frá almennum textum fyrir hirða: presta,
eða fyrir heilaga menn: klaustur- og reglufólk.
.
Rósakransmessa, hl. Maríu meyjar
M minning
Frá almennum textum fyrir sæla Maríu mey.
.
Hl. Díónysíusar og félaga, píslarvotta
* minning
Frá almennum textum fyrir fleiri en einn píslarvott.
.
Hl. Jóhannesar Leonardi, prests
* minning
Frá almennum textum fyrir hirða: presta,
eða fyrir heilaga karla: þeir sem vinna miskunnarverk.
.
Hl. Jóhannesar XXIII., páfa
* minning
Frá almennum textum fyrir hirða: páfa.
.
28. Sunnudagur Innan ársins
.
Hl. Kalixtusar I., páfa og píslarvotts
* minning
Frá almennum textum fyrir einn píslarvott,
eða fyrir hirða: páfa.
.
Hl. Teresu af Jesú, meyjar og kirkjufræðara
M minning
Frá almennum textum fyrir mey,
eða fyrir kirkjufræðara.
.
Hl. Margrétar Maríu Alacoque, meyjar
* minning
Frá almennum textum fyrir mey,
eða fyrir heilagar konur: nunnur.
.
Hl. Heiðveigar, reglusystur
* minning
Frá almennum textum fyrir heilagar konur: þær sem vinna miskunnarverk,
eða fyrir heilagar konur: nunnur,
eða fyrir heilagar konur: sem lifðu í hjónabandi.
.
Hl. Ignatíusar frá Antiokkíu, biskups og píslarvotts
M minning
Frá almennum textum fyrir einn píslarvott,
eða fyrir hirða: biskupa.
.
Hl. Lúkasar, guðspjallamanns
hátíð
Frá almennum textum fyrir postula.
.
29. Sunnudagur Innan ársins
.
Hl. Jóhannesar Páls II., páfa
* minning
Frá almennum textum fyrir hirða: páfa.
.
Hl. Jóhannesar frá Capistrano, prests
* minning
Frá almennum textum fyrir hirða: presta.
.
Hl. Antóníusar Maríu Claret, biskups
* minning
Frá almennum textum fyrir hirða: biskupa.
.
30. Sunnudagur Innan ársins
.
Hl. Símonar og Júdasar (Taddeusar), postula
hátíð
Frá almennum textum fyrir postula.
.
ALLRA HEILAGRA
stórhátíð
.
31. Sunnudagur Innan ársins
(MINNING ALLRA FRAMLIÐINNA)
.
Hl. Martins frá Porres
* minning
Frá almennum textum fyrir heilaga menn: klaustur- og reglufólk.
.
Hl. Karls Borrómeus, biskups
M minning
Frá almennum textum fyrir hirða: biskupa.
.
VÍGSLUDAGUR BASILÍKUNNAR Í LATERAN
hátíð
Frá almennum textum fyrir árlegan minningardag fyrir vígsluafmæli kirkjunnar.
.
Hl. Leós mikla, páfa og kirkjufræðara
M minning
Frá almennum textum fyrir hirða: páfa,
eða fyrir kirkjufræðara.
.
Hl. Marteins frá Tours, biskups
M minning
Frá almennum textum fyrir hirða: biskupa.
.
Hl. Jósafats, biskups og píslarvotts
M minning
Frá almennum textum fyrir einn píslarvott,
eða fyrir hirða: biskupa.
.
Hl. Alberts mikla, biskups og kirkjufræðara
* minning
Frá almennum textum fyrir hirða: biskupa,
eða fyrir kirkjufræðara.
.
33. Sunnudagur Innan ársins
.
Hl. Elísabetar frá Ungverjalandi, reglusystir
M minning
Frá almennum textum fyrir heilagar konur: þær sem vinna miskunnarverk.
.
Vígsludagur höfuðkirkna postulanna Péturs og Páls
* minning
Frá almennum textum fyrir postula.
.
Offurgerð Maríu
M minning
Frá almennum textum fyrir sæla Maríu mey.
.
Hl. Sesselju, meyjar og píslarvotts
M minning
Frá almennum textum fyrir píslarvotta úr röðum heilagra kvenna,
eða fyrir mey.
.
KRISTUR KONUNGUR
stórhátíð
.
Hl. Andrésar Dũng Lạc, prestur, og félaga, píslarvotta
M minning
Frá almennum textum fyrir fleiri en einn píslarvott.
.
Hl. Katrínar frá Alexandríu, meyjar og píslarvotts
* minning
Frá almennum textum fyrir mey,
eða fyrir píslarvotta úr röðum heilagra kvenna.
.
Fyrsti á aðventu Sunnudagur
.
Hl. Frans Xavier, prests
M minning
Frá almennum textum fyrir hirða: presta.
.
Hl. Jóhannesar Damasenus, prests og kirkjufræðara
* minning
Frá almennum textum fyrir hirða: presta,
eða fyrir kirkjufræðara.
.
Hl. Barböru, meyjar og píslarvotts
* minning
Frá almennum textum fyrir píslarvotta úr röðum heilagra kvenna,
eða fyrir mey.
.
Hl. Nikulásar, biskups
* minning
Frá almennum textum fyrir hirða: biskupa.
.
Annar á aðventu Sunnudagur
.
FLEKKLAUS GETNAÐUR MARÍU MEYJAR
stórhátíð
Frá almennum textum fyrir sæla Maríu mey.
.
Hl. Juans Diego Cuauhtlatoatzin
* minning
Frá almennum textum fyrir heilaga menn.
.
Hl. María mey frá Loreto
* minning
Frá almennum textum fyrir sæla Maríu mey.
.
Hl. Damasusar I., páfa
* minning
Frá almennum textum fyrir hirða: páfa.
.
Alsællar Maríu meyjar frá Guadalupe
* minning
Frá almennum textum fyrir sæla Maríu mey.
.
Hl. Lúsíu, meyjar og píslarvotts
M minning
Frá almennum textum fyrir píslarvotta úr röðum heilagra kvenna,
eða fyrir mey.
.
Þriðji á aðventu Sunnudagur
.
Fjórði á aðventu Sunnudagur
.
Þorláksmessa á vetri
hátíð
Frá almennum textum fyrir hirða: biskupa.
.
Hl. Jóhannesar frá Kęty, prests
til minningar
Frá almennum textum fyrir hirða: presta.
.
FÆÐING DROTTINS
stórhátíð
.
Hl. Stefáns, frumvotts
hátíð
Frá almennum textum fyrir einn píslarvott.
.
Hl. Jóhannesar postula og guðspjallamanns
hátíð
Frá almennum textum fyrir postula.
.
HIN HEILAGA FJÖLSKYLDA JESÚ, MARÍU OG JÓSEFS
hátíð
.
Hl. Tómasar Becket, biskups og píslarvotts
til minningar
Frá almennum textum fyrir hirða: biskupa,
eða fyrir einn píslarvott.
.
Hl. Silvesters I., páfa
til minningar
Frá almennum textum fyrir hirða: páfa.
.